Wasabi Iceland gengur frá samningi við Orkusöluna
Wasabi Iceland, frumkvöðlar úr Húsi sjávarklasans, hefur gengið frá samningi við Orkusöluna um kaup á grænni orku fyrir gróðurhús sín. Orkan er upprunavottuð raforka frá... Read More
Athafnahjónin Steve og Jean Case heimsóttu Hús sjávarklasans
Bandarísku athafnahjónin Steve og Jean Case heimsóttu í gær Hús sjávarklasans í fylgd með Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Guðjóni Inga Guðjónssyni eiginmanni... Read More
Hús sjávarklasans tilnefnt sem besta skrifstofuhúsnæðið á Norðurlöndunum
Hús sjávarklasans er tilnefnt í flokknum Besta skrifstofuhúsnæðið á Norðurlöndunum í Nordic Startup Awards 2016. Nordic Startup Awards er ein stærsta nýsköpunarkeppni á Norðurlöndunum sem... Read More
Hús sjávarklasans valið: Besta skrifstofuhúsnæðið
Það gleður okkur að segja frá því að Hús sjávarklasans hlaut í dag viðurkenninguna Besta skrifstofuhúsnæðið á Íslandi af Nordic Startup Awards. The Nordic Startup... Read More
Nemendur í Norrænum frumkvöðlabúðum heimsóttu Sjávarklasann
Í dag kíktu til okkar í Hús sjávarklasans nemendur og kennarar úr norrænum frumkvöðlabúðum sem haldnar eru á vegum Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Frumkvöðlabúðirnar verða haldnar... Read More
Ríflega 200 gestir á LYST – Future of Food
Ríflega 200 manns sóttu LYST – The Future of Food á neðri hæð Húss sjávarklasans á miðvikudaginn var. Á meðal fyrirlesara voru Tim West, upphafsmaður FoodHackathon, Sarah... Read More
Frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans fá fjármögnun
Frumkvöðlafyrirtækjunum Florealis, Wasabi Iceland og Margildi hefur gengið sérstaklega vel að undanförnu og hafa þau öll fengið fjármögnun til að stíga næstu skref. Fyrirtækin eru... Read More
Nemendur áhugasamir um Sjávarklasann
Margir góðir gestir heimsóttu Hús sjávarklasans í liðinni viku. Það komu m.a. meistaranemar í nýsköpunar og frumkvöðlafræðum frá Háskóla Íslands og fengu þeir kynningu á... Read More