Aðsetur í Húsi sjávarklasans þýðir glæsilegt skrifstofurými, aðgangur að fundarýmum og eldhúsi, nálægð við önnur fyrirtæki og þátttaka í framsæknu samfélagi sem mótar sjávarútveg framtíðar. Upplýsingar um aðsetur veitir skrifstofa Húss sjávarklasans.
Í Húsi sjávarklasans eru stór rými fyrir ýmsa viðburði auk 8 fundarherbergja sem rýma 4-20 manns hvert og eru útbúin skjávörpum, töflum og öðrum þægindum. Upplýsingar um leigu eru veittar á skrifstofu Húss sjávarklasans.