AÐSETUR Í HÚSI SJÁVARKLASANS

Aðsetur í Húsi sjávarklasans þýðir glæsilegt skrifstofurými, aðgangur að fundarýmum og eldhúsi, nálægð við önnur fyrirtæki og þátttaka í framsæknu samfélagi sem mótar sjávarútveg framtíðar. Upplýsingar um aðsetur veitir skrifstofa Húss sjávarklasans. 
SENDA FYRIRSPURN

FUNDIR, RÁÐSTEFNUR OG VIÐBURÐIR

Í Húsi sjávarklasans eru stór rými fyrir ýmsa viðburði auk 8 fundarherbergja sem rýma 4-20 manns hvert og eru útbúin skjávörpum, töflum og öðrum þægindum. Upplýsingar um leigu eru veittar á skrifstofu Húss sjávarklasans. 
SENDA FYRIRSPURN

Matarskálinn

Í hjarta Húss sjávarklasans er veitingastaðurinn og kaffihúsið Matarskálinn þar sem hægt er að njóta matar og drykkjar í glæsilegu útsýni yfir höfnina. 

NÁNARI UPPLÝSINGAR

120039475_151621219959578_1756964044423122995_n