Hús sjávarklasans stækkar – allir velkomnir
Miðvikudaginn 1. apríl næstkomandi mun Íslenski sjávarklasinn taka formlega í notkun þriðja áfanga Húss sjávarklasans. Nú er verið að leggja lokahönd á stækkun hússins og nokkur... Read More
Fjölmenni á opnun 1200 tonna í Húsi sjávarklasans
Fjölmenni var á opnun sýningarinnar 1200 tonn á fimmtudaginn var eins og sjá má á neðanverðum ljósmyndum. Sýningin, sem er hluti af HönnunarMars 2015, stendur yfir til 20. mars... Read More
HönnunarMars – Sýning í Húsi sjávarklasans
Fimmtudaginn 12. mars næstkomandi kl. 17 býður Íslenski sjávarklasinn til opnunar á sýningunni 1200 tonn í Húsi sjávarklasans. Á sýningunni munu þær Þórunn Árnadóttir, Dagný Bjarnadóttir, Kristbjörg... Read More
Nýsköpunarfyrirtæki kynna sig fyrir fjárfestum
Þann 10. mars næstkomandi munu nokkur nýsköpunarfyrirtæki innan sjávarklasans kynna sig og hugmyndir sínar fyrir fjölbreyttum hópi fjárfesta. Viðburðurinn fer fram í Húsi sjávarklasans að... Read More
Sendiherra Bandaríkjanna heimsótti Hús sjávarklasans
Robert C. Barber, nýskipaður sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, heimsótti Hús sjávarklasans í morgun ásamt nokkrum starfsmönnum sendiráðsins. Barber gekk um húsið og kynntist frumkvöðlum og... Read More
Pólar toghlerar hljóta styrk frá Evrópusambandinu
Pólar toghlerar hafa fengið vilyrði fyrir styrk frá Evrópusambandinu vegna vöruþróunar á stýranlegum toghlerum. Styrkurinn, sem veittur er að fjárhæð €50.000, notast við gerð markaðs-... Read More
Herberia lýkur fjármögnun
Lyfjaþróunarfyrirtækið Herberia, sem hefur aðstöðu í Frumkvöðlasetri Húss sjávarklasans, lauk nýlega við frumfjármögnun en fyrirtækið var stofnað á vordögum 2013. Herberia samdi við Einvala fjárfestingarfélag... Read More
Ný snyrtivara úr íslensku fiskikollageni og ensímum kynnt í Húsi sjávarklasans
Heilsuvörufyrirtækið Ankra kynnti nýja vöru í vörulínuna sína „FEEL ICELAND“ með pompi og prakt í Húsi Sjávarklasans á dögunum. Varan heitir „BE KIND- age REWIND“... Read More